is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14987

Titill: 
  • Bókasafn á þróunarsviði Actavis. Skráning á sérfræðiritum í lyfjafræði
  • Titill er á ensku Library at R&D Actavis. Cataloging pharmaceutical publications
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta inniheldur skráningu, flokkun og lyklun á bókum um lyfjafræði, lyfjagerð raunvísindi og annað efni á þróunarsviðs Actavis. Markmiðið með verkefninu er að safna saman bókakosti og gera aðgengilegan bæði rafrænt og aðgengi í hillum. Gerð er stuttlega grein fyrir starfsemi þróunarsviðs og staðháttum. Sett er upp aðalskrá með númeruðum færslum þar sem kemur fram full skráning. Aukaskrár sem byggja á aðalskrá eru settar upp til að auðvelda notkun hennar. Þetta eru efnisorðaskrá þar sem öll efnisorð sem koma fyrir eru skráð, nafnaskrá með nöfnum höfunda og ritstjóra, skrá yfir alla titla sem koma fram í aðalskrá og flokkuð skrá þar sem er raðað eftir flokksnúmerum. Ennfremur er lýst uppsetningu á Sharepoint síðu fyrir skráningu á bókum. Bókakostur sem til staðar er styður við þá starfsemi sem fer fram, þó er ástæða til að huga að nokkurri endurnýjun á eldri útgáfum og nýju efni og er settur upp listi með tillögum.Töluvert er um kaup á vísindagreinum og því gefur bókakostur einn og sér ekki heildarmynd af bókasafnsefni sem er í notkun.

Samþykkt: 
  • 8.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14987


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA Bokasafns- og upplysingafraedi Sigrún Gudmundsdottir 10-05-2013 new.pdf837.55 kBLokaður til...08.05.2023PDF