is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15031

Titill: 
 • "Bieber Fever". Um aðdáun unglingsstúlkna á Justin Bieber
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Í þessari ritgerð ætla ég að skoða hvort aðdáun unglingsstúlkna á poppstirninu Justin
  Bieber geti flokkast sem átrúnaður. Meginspurning ritgerðarinnar er: Getur aðdáun
  þessara stúlkna flokkast sem trú? Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á aðdáun
  þessarra stúlkna og og hvernig hún geti flokkast sem trú. Trú er stórt og áhugavert
  fyrirbæri sem hefur marga fleti. Trú er mis mikilvæg fyrir fólk og fyrir suma hefur hún
  ekkert vægi. Trú er svo margslungin að kannski má segja að hægt sé að trúa á allt. Ég
  get ekki sagt að ég sé mikill aðdáandi Biebers þó mér finnst tónlistin hans alls ekki
  slæm. Ég var um tvítugt þegar hann kom fyrst fram á sjónarsviðið og því talsvert eldri
  en markhópurinn, til þess að falla algjörlega fyrir honum og tónlistinni hans. Það er að
  mínu mati afar áhugavert að skoða átrúnaðargoðið Justin Bieber út frá sjónarhorni
  trúarlífsfélagsfræðinnar og því valdi ég þetta viðfangsefni fyrir ritgerðina mína.

Samþykkt: 
 • 10.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15031


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
forsiða_sigurlin.pdf117.63 kBLokaður til...10.05.2020ForsíðaPDF
ritgerd_sigurlin1.pdf325.04 kBLokaður til...10.05.2020MeginmálPDF