Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/15049
Rómverjabréfið hafði mikil áhrif á Martein Lúther. Grundvallandi í hans guðfræði er kenning hans um réttlætingu af trú. Í þessari ritgerð eru skoðaðar 10 predikanir sem spanna um 300 ára skeið, hvar lagt er út af því stefi. Sú elsta er frá því um 1700 og sú sem er næst okkur í tíma er frá 2002. Annað hvort leggja predikarar út af Lúk.18:9-14 (8 pred) eða Róm.5:1-5 (2 pred). Stuðst er við áhrifasögu-aðferðafræði Ulrich Luz öðrum þræði, og hinsvegar kenningu Lúthers um réttlætingu af trú.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Hin+sanna+boðun+-+loka.pdf | 563.76 kB | Open | Heildartexti | View/Open |