is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15062

Titill: 
  • Sögur frá Curramba þar sem strönd, sjór og vindur mætast
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Smásögurnar í þessari ritgerð eru sex talsins og eru sprottnar úr raunveruleikanum en eru klæddar, mismikið þó, í heim ímyndunar. Sögurnar eru á íslensku en með tón Karíbahafsins. Allar sögurnar endurspegla skort af einhverju tagi. Fátækt er það sem fólkið í „Anítu“ upplifir; skortur á skynsemi hrjáir föður drengins í „6“; í „Angelicu“ er það skortur á réttindum kvenna; Klöru í „Samúel og Klöru“ skortir hugrekki til að slíta sambandinu og Pepe og fólkið í „Betra horninu“ skortir meiri ákafa. Ritgerðin er tilraun til þess að gleyma ekki uppruna mínum; að leyfa ekki þokunni að hylja ímyndunaraflið; að leyfa sögunum að flæða á sama skýra háttinn og var einu sinni, tilraun til þess að gleyma ekki heimi barnæskunnar, unglings- og fullorðinsáranna. BA-verkefnið er tilraun til þess að leyfa sögunum að lifa á íslensku og til að ná tökum á íslenskri málfræði í þeirri von að læra málið enn betur.

Samþykkt: 
  • 10.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15062


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA María Acosta.pdf374.07 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna