is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15100

Titill: 
  • Menntunargildran : viðtal við Alison Wolf, prófessor við King´s College í London
Útgáfa: 
  • 2007
Útdráttur: 
  • Á fundi forsvarsmanna samtaka norrænna háskólamanna á vegum Bandalags háskólamanna í Reykjavík 22. – 24. ágúst s.l. flutti Alison Wolf fyrirlestur sem bar yfirskriftina Æðri menntun – magn og gæði? Eða jafnvægi þar á milli? Í viðtali við Tímarit um menntarannsóknir ræddi Alison um stefnumótun í menntamálum, gæði skólastarfs, skólakerfið á Vesturlöndum, kennaramenntun,
    pípulagnir og konur á vinnumarkaði.

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2007; 4: s. 157-167
ISSN: 
  • 1670-5548
Samþykkt: 
  • 14.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15100


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
9_vidtal_alison1.pdf417,99 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna