is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15119

Titill: 
 • Titill er á ensku Aquaculture and the Environment. Life Cycle Assessment on Icelandic Arctic char fed with three different feed types
 • Fiskeldi og Umhverfið. Vistferilsgreining á íslenskri eldisbleikju með þremur mismunandi fóðurtegundum
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  With ever growing consumption the world tries to supply food for a population exceeding 7 billion. Aquaculture has been heralded for its potential to meet this huge increase in food demand and is therefore a large contributor to feed the world. It continues to be the fastest growing animal food production sector, accounting for 45.6% of the world‘s fish consumption in 2011. However, according to WWF one-third of global wild-caught fish is processed into fishmeal and fish oil used in large quantities for fish feed. This puts the sustainability of wild fisheries under threat while the environmental impacts of aquaculture are increasingly criticized and analyzed.
  This study utilized Life Cycle Assessment (LCA) to quantify the environmental impacts of 1 kg of live-weight Arctic char, cultivated in an Icelandic land-based aquaculture farm. The functional unit included assessments of three different feed types; Conventional feed, ECO feed and the Black soldier fly feed. Results of the study indicate that the feed production causes the greatest environmental impacts from all feed types considered. The Black soldier fly feed demonstrated the best environmental performance of the three feed types. Furthermore, it can be concluded that by increasing agriculture based ingredients at the cost of marine based ingredients, a better environmental performance can be reached. This study also confirmed that the transportation of materials needed for the aquaculture process, including the feed materials, has very low environmental impacts. Transporting by air causes immense environmental impacts compared to sea transport. This study demonstrated the importance of feed production for aquaculture in terms of environmental impacts and showed that by decreasing the amount of feed consumed, reducing the amount of fishmeal and fish oil and even creating new types of feed from other forms of biotic ingredients can greatly reduce the overall impacts of aquaculture.

 • Með vaxandi neyslu reynir heimurinn að sjá fyrir 7 milljörðum jarðabúa. Fiskeldi hefur verið hampað fyrir þann möguleika að mæta þeirri gríðarlegu aukningu sem hefur verið í neyslu sjávarfangs og hefur átt stóran þátt í því að fæða heiminn á undanförnum árum. Það heldur áfram að vaxa hraðast af öllum matvælaframleiðslugreinum og stendur fyrir 45,6% af allri fiskneyslu í heiminum árið 2011. Samkvæmt WWF er 1/3 hluti af öllum veiddum fiski unninn í fiskmjöl og lýsi sem notað er í stórum stíl við gerð fóðurs. Þetta setur sjálfbærni villtra fiskistofna í hættu um leið og gagnrýni á umhverfisáhrif af fiskeldi fer vaxandi.
  Þessi rannsókn notaðist við Vistferilsgreiningu (Life Cycle Assessment, LCA) til að mæla umhverfisáhrif af 1 kg af lifandi bleikju, sem ræktuð er í íslenskri landeldisstöð. Aðgerðareiningin innihélt mat á þremur mismunandi gerðum af fóðri; Conventional fóður, ECO fóður og Black soldier fly fóður. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að fóðurframleiðslan veldur mestum umhverfisáhrifum með öllum fóðurgerðum, en Black soldier fly fóðrið olli minnstum áhrifum. Með því að auka innihaldsefni í fóðri úr plönturíkinu á kostnað sjávarafurða má lækka umhverfisáhrif töluvert. Þessi rannsókn leiddi einnig í ljós að flutningur á hráefni sem notaður er í fiskeldisferlinu, þar með talið hráefni í fóður, hefur mjög lítil umhverfisáhrif miðað við aðra ferla. Flutningur með flugi veldur gríðarlegum umhverfisáhrifum miðað við sjóflutning. Þessi rannsókn sýndi að framleiðsla á fóðri er gríðarlega mikilvægt ferli þegar talað er um umhverfisáhrif af fiskeldi. Hún sýndi jafnframt að með því að minnka það fóður sem fiskar borða, minnka hlutfall fiskimjöls og lýsis og jafnvel að gera nýtt fóður úr annarskonar lífrænum innihaldsefnum getur minnkað verulega umhverfisáhrif af fiskeldi.

Styrktaraðili: 
 • Matís ohf.
Samþykkt: 
 • 16.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15119


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Birgir Örn Smárason.pdf1.26 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna