is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15137

Titill: 
  • Markmið kennaranáms : starfshæfni og fagmennska
Útgáfa: 
  • 2008
Útdráttur: 
  • Í greininni er fjallað um notkun hæfnihugtaksins (e.competence) í tengslum við kennaramenntun síðastliðna hálfa öld. Megináhersla er lögð á að fjalla um tengsl hæfnihugtaksins við námshugtakið, umfjöllun um fagmennsku kennara og breytingar á kennarahlutverkinu. Hugtakið er nú ríkjandi í umfjöllun um námsmarkmið en skilgreiningar á því hafa breyst á undanförnum áratugum. Áður fyrr var hæfni notuð um frammistöðu og sýnilegan árangur þar sem verksvit og notagildi náms var í brennidepli. Í seinni tíð hefur hugtakið verið notað um afrakstur náms í breiðum skilningi og einnig hefur „starfshæfni kennara“ (e. teacher competence) verið tengd hugmyndum um fagmennsku kennara og um félagslega sýn á námshugtakið. Greininni er ætlað að vera innlegg í umræðu um það hvernig æskilegt sé að skilgreina þá starfshæfni sem stefnt skuli að í kennaranámi.

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2008; 5: s. 93-106
ISSN: 
  • 1670-5548
Samþykkt: 
  • 17.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15137


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
6_ragnhildur1.pdf180,11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna