is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15151

Titill: 
 • Hönnun eyðibýlaferðar í Skorradal
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Verkefnið fjallar um nýjung í framboði á afþreyingu fyrir ferðamenn sem ferðast um Ísland. Um er að ræða Eyðibýlaskoðunarferð með leiðsögumanni, þar sem áhersla er lögð á að miðla upplýsingum um sögu, menningu, náttúru, umhverfi og dýralíf á sérstakan hátt til gesta. Verkefnið tekur fyrir nokkur eyðibýli í botni Skorradals, sem falla vel að hugmynd um eyðibýlaferð. Þessi býli og umhverfi þeirra bjóða upp á mikla möguleika í náttúru- og umhverfistúlkun og tengingu umhverfis og búsetusögu svæðisins. Lögð er áhersla á mikilvægt hlutverk leiðsögumanns við skipulagningu ferðarinnar. Einnig er áhersla lögð á að ferðin skilji eftir sig ógleymanlega upplifun. Lögð er áherslu á sjálfbærni ferðamennsku og varðveislu eyðibýla á Íslandi. Sýnt er fram á eina mögulega leið af mörgum til þess að nýta eyðibýli í ferðaþjónustu án mikils tilkostnaðar.
  Lykilorð: Eyðibýli, leiðsögutækni, náttúruupplifun, byggðaþróun, sagnaarfur.

 • Útdráttur er á ensku

  The thesis discusses new ideas and innovation in the supply of leisure activities for tourists travelling in Iceland. It’s a guided day tour to abandoned farms where emphasis is placed on disseminating information about the history, nature, the
  environment and wildlife in a special way to the guests. A few abandoned farmsin Skorradalur valley are visited but these farms are rich of possibilities in interpreting nature and environment and connecting the environment and the history of residence
  in the area. Emphasis is placed on the important role of the tour-guide in planning the tour. Also, the tour focuses on it leaving a memorable experience. Emphasis is on sustainable tourism and preservation of abandoned farms in Iceland. One possible
  way of many is shown to use abandoned farms in tourism without significant expense.
  Key words: abandoned farms, guiding techniques, nature experience, ruraldevelopment, storytelling legacy.

Athugasemdir: 
 • Verkefnið er lokað til 6.5.2050.
Samþykkt: 
 • 21.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15151


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-Verkefni - Helga Gísladóttir. Skemman. Docx..pdf2.35 MBLokaður til...06.05.2050PDF