Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15201
Vefurinn islensktonlist.is er fyrir áhugafólk um íslenska tónlist sem vilja fá aðgang að sértækum og yfirgripsmiklum upplýsingum um tónlist og tónlistarmenn.
Með vefnum er hægt að skoða ættfræði íslenskrar tónlistar: Upplýsingar sem tengist lögum, laga- og textahöfundum, flytjendum, hljómsveitum, hljómplötum og hljómplötuútgáfum.
Hagnýtingin er að upplýsingar tengjast saman og geta tónlistanemar, tónlistamenn og annað áhugafólk fundið allar útgáfur eins lags, alla sem komu að gerð lagsins, höfunda og útsetjara um leið og hægt er að nálgast ferilskrá þeirra allra.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla með forsíðu.pdf | 246.13 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Lokaskýrsla - Viðaukar.pdf | 5 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |