is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15258

Titill: 
 • Rannsóknir á lakkasagenum
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Lakkasar eru ensím sem hafa það hlutverk í náttúrunni að brjóta niður lignín til þess að komast að öðrum kolvetnum í trjávið (sellulósa og hemisellulósa). Þar til nýlega hafa lakkasar einungis fundist í heilkjörnungum eins og sveppum, plöntum og skordýrum. Nú hafa lakkasar hinsvegar einnig fundist í dreifkjörnungum. Lakkasar hafa verið nýttir í ýmsum iðnaði, t.d. líflitun pappírskvoðu, afeitrun úrgangs, sem aukefni í mat og fleira. Munur á heilkjörnunga- og dreifkjörnungalakkasa hefur verið rannsakaður en nýjar uppgötvanir eru stöðugt að koma fram. Tilgangur þessa verkefnis var að raðgreina og staðfesta þrjú lakkasa gen, CotA, LaccSi og LaccCu. Einnig að mæla ensím virkni með þremur hvarfefnum, ABTS, guaiacol og cathecol.
  Lykilorð: Kuldavirk ensím, lakkasi, PCR, raðgreining, ensím mælingar.

 • Útdráttur er á ensku

  Laccases are enzymes that have the role in nature to break down lignin in order to gain access to other carbohydrates in wood (cellulose and hemicellulose). Until recently, laccases were only found in eukaryotes such as fungi, plants and insects. Now laccases have been discovered in prokaryotes as well. Laccase
  has been used for various industrial purposes, such as bio-bleaching of pulps, detoxification of waste, additives in food and beverage processing to name a few. The difference between eukaryotic and prokaryotic laccases has been studied but new discoveries are constantly surfacing. The purpose of this
  project was to sequence and identify three laccase specific genes, CotA, LaccSi and LaccCu. Also measure the enzymes activity by three different assaying methods using Cathecol, ABTS and Guaiacol as substrates.
  Keywords: Cold active enzymes, laccase, PCR, sequencing, enzyme assays.

Samþykkt: 
 • 29.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15258


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skýrslanskemma.pdf1.43 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna