Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15260
Þetta verkefni fjallar um framleiðsluferlið á þurrkaðri fiskafurð á Íslandi. En þurrkunarferlið má skipta niður í fjögur lykil skref, forvinnsla, forþurrkun, eftirþurrkun og frágangur. Raunverulegt vandamál er skoðað en það er að finna og greina framtíðarútfærslur fyrir skreiða- og hausaþurrkunarfyrirtæki á Íslandi. Möguleikarnir sem eru skoðaðir eru eftirfarandi:
1. Byggja nýtt húsnæði undir framleiðsluna.
2. Kaupa út verktakavinnu fyrir framleiðsluna þar sem verktaki þurrkar og pakkar
afurðinni í gáma en fyrirtækið selur svo gáminn til kaupanda.
3. Selja hráefnið sem fyrirtækið hefur verið að þurrka og selja það til einhvers af
samkeppnisaðilum fyrirtækisins í dag.
Gerður er arðsemissamanburður á möguleikunum en fyrsti möguleikinn kemur best út með hagnað á fyrsta ári upp á 398.039.460 kr.
This project is about manufacturing process on stockfish in Iceland. The process can be divided into four key steps, preparation, primary drying, secondary drying and finished. Real problem is examined and the problem is to find future plan for Icelandic stockfish company. Three possibilities are examined and they are:
1. Build a new factory.
2. Let contractor dry and pack the stockfish, but the company sells the finishing
product to customers.
3. Sell the raw materials to competitors of the company today.
A financial feasibility study is made on all the possibilities and based on it; the first possibility is the best choice. The first possibility has profit up to 398,039,460 Icelandic króna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskjal_Theodór.pdf | 2.41 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |