is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15265

Titill: 
 • Staða sjókvíaeldis í landsskipulagi á Íslandi 2013
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Í september 2010 voru samþykkt á Alþingi ný skipulagslög sem í fyrsta skipti innihéldu ákvæði um landsskipulag. Í kjölfarið var farið að vinna nýja landsskipulagsstefnu hjá Skipulagsstofnun og að tilmælum umhverfisráðherra var byrjað á þremur áherslupunktum. Einn af þeim var skipulag á haf- og strandsvæðum en slíkt skipulag hefur ekki verið gert áður.
  Frá aldamótum hafa hugmyndir um nýtingu sjávar og hafsbotns breyst mikið og hefur sjókvíaeldi verið í örum vexti en einnig eru uppi áform um enn meiri stækkun. Skipulagsskylda sveitarfélaga nær þó aðeins 115 metra út frá stórstraumsfjöru og þar fyrir utan fara 3-4 ráðuneyti með forsjá hafsins. Leyfisveitingaferli þykja löng og þung og skilvirkni ekki nægjanleg.
  Þar sem ekki tókst að leggja fram þingsályktunartillögu um landsskipulagsstefnu 2013-2024 verður ekki séð að breytingar verði á stöðu sjókvíaeldis í bráð. Er það bagalegt þar sem vísbendingar eru um að landsskipulag hafi verið lögleitt of seint og sveitarfélög grípi til annarra leiða til að stjórna strandsvæðum á sínu svæði. Hins vegar hafa komið fram ábendingar í ferlinu um hvernig megi bæta stjórnsýslu haf- og strandsvæða og þar á meðal eru tilmæli um að bæta yfirsýn og samráð innan málaflokksins, bæta aðgengi að gögnum, marka skýrari stefnu um haf- og strandsvæði, skýra ábyrgð á málaflokknum, skerpa og einfalda lagasetningu, skýra orð og hugtök og endurskoða forræði og forsendur skipulags á haf- og strandsvæðum. Þessi úrlausnarefni og nýtt landsskipulag bíða nýs umhverfis- og auðlindaráðherra.

 • Útdráttur er á ensku

  In September 2010 the Icelandic Parliament authorized a new planning act which for the first time included a new chapter with provision for national planning. After that the Icelandic National planning Agency started making the new national plan and one of three emphasis from the minister for the Environment was planning for marine- and coastal areas. From the beginning of the century utilisation of the sea and the bottom of the sea has changed and so has cage aquaculture increased and is still increasing. Local
  government´s master plans only reach 115 meters out to the sea from the low spring tide and further out in the sea 3-4 ministries have authority of the sea. The cage aquaculture farmers believe that the administration takes long time and lot of effort
  and is not efficient enough. The act that includes national planning did not manage to go through the Icelandic parliament in spring 2013 so that national planning will not change cage aquaculture for now. That is unfortunate because the national planning is so late in planning history of Iceland that local government are using other methods to have control on coast area in their neighborhood. On the other hand have bin pointed out how the administration can be improved and that includes better oversight and co-operation over these matters, better access to information, clearer direction for marine- and coastal areas, clearer responsibility over the same matter, sharpen and simplify law, clarify words and concepts and reorganize where to plan and who should plan on marine- and coastal areas. This matters and new national planning will wait for new Minister for the Environment and Natural Resources.
  Keywords: National planning, marine- and cost area, cage aquaculture, administration, ministry.

Samþykkt: 
 • 29.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15265


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Staða sjókvíaeldis.pdf896.05 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna