Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15345
Ritgerð þessi samanstendur af tveimur fræðigreinum. Fyrri fræðigreinin fjallar um þýðingu fimm þátta þegnhegðunarkvarða Podsakoff, MacKenzie, Moorman og Fetter (1990) á íslensku, þáttabyggingu hans í samanburði við erlendar rannsóknir, áreiðanleika og réttmæti, þessi grein verður send til birtingar í Sálfræðiritinu vorið 2013. Seinni greinin er ráðstefnugrein sem samþykkt var í apríl 2013 og fjallar um tengsl undirþátta þegnhegðunar við félagslega fegrun (social desirability) mælda með kvarða Paulhus (1991) sem mælir tvo undirþætti félagslegrar fegrunar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Sigurþóra Bergsdóttir.pdf | 846,5 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |