en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/15350

Title: 
  • Title is in Icelandic Mat á óæskilegri hegðun yfirmanna í íslenskum fyrirtækjum
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari rannsókn voru fyrstu skrefin tekin í þróun spurningalista sem ætlað er að meta óæskilega hegðun yfirmanna á Íslandi. Fram að þessu hefur slíkur spurningalisti ekki verið til hér á landi. Spurningalisti var þróaður með hliðsjón af erlendu flokkunarkerfi og rýnihópum sem unnir voru hér á landi. Eftir þróun spurningalistans var hann forprófaður, hann var lagður fyrir 180 þátttakendur úr þremur fyrirtækjum í Reykjavík. Fyrirlögn listans fór fram í gegnum netið. Á listanum voru 41 atriði óæskilegrar hegðunnar og vitneskja mældist fyrir þau öll. Munur var á meðaltölum fyrirtækja, það bendir til þess að óæskileg hegðun sé breytileg þeirra á milli og að hana sé hægt að mæla. Enginn munur var á þátttakendum eftir kyni, aldri eða starfsaldri. Hægt var að mynda kvarða út frá þáttagreiningu þar sem 18 algengustu atriði spurningalistans voru notuð. Þennan kvarða er hægt að nota til þess að meta óæskilega stjórnunarhætti yfirmanna á íslenskum vinnustöðum.
    Efnisorð: Sálfræði, Vinnusálfræði, Óæskileg hegðun

Accepted: 
  • May 31, 2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15350


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Matáóæskilegrihegðun.pdf905.31 kBOpenHeildartextiPDFView/Open