is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15352

Titill: 
  • Notkun NOSACQ-50 spurningalistans við athugun á öryggi starfmanna við vinnu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi rannsókn var ferlisathugun á öryggismálum sem fór fram í prentverksmiðju. Tilgangur hennar var að gera úttekt á stöðu öryggismála innan fyrirtækisins og meta þörfina á BBS-inngripi. Úttektin var gerð með NOSACQ-50 spurningalistanum þar sem þátttakendur taka afstöðu til atriða á fjögurra punkta Likert-skala. Listinn inniheldur 50 atriði sem skiptast niður á sjö þætti. Helstu niðurstöður voru þær að öryggismál virtust vera í góðum farvegi innan fyrirtækisins, en þó er hægt að gera betur á nokkrum stöðum. Til að mynda þarf að bæta samskipti sem snúa að öryggismálum, bæði á milli stjórnenda og starfsmanna og á milli starfsmannanna sjálfra. Einnig þarf að hafa starfsfólk meira með í ráðum þegar ákvarðanir eru teknar í öryggismálum og veita því betri þjálfun í öryggismálum.

Samþykkt: 
  • 31.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15352


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
31.05.13-pdf.pdf644.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna