is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15395

Titill: 
  • Hvernig er frumkvæði aukið hjá börnum með einhverfu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis er að skoða hvernig hægt er að auka frumkvæði í félagslegum samskiptum hjá börnum með einhverfu. Rannsóknir hafa sýnt að með snemmtækri öflugri atferlisíhlutun er hægt að kenna þeim svo þau verða færari í samskiptum. Í þessu verkefni voru skoðaðar rannsóknir frá árinu 1998 til ársins 2012 í gegn um gagnabankann Web of Sience. Leitað var að rannsóknum sem uppfylltu ákveðin viðmið um aldur þátttakenda, rannsóknarsnið, frumbreytu, fylgibreytu, alhæfingu og viðhald hegðunar. Viðmið um þátttakendur voru að aldur mátti ekki fara yfir 15 ára og greining var miðuð út frá einhverfurófinu. Við leit komu fyrst upp 274 greinar, voru 11 rannsóknargreinar valdar. Skoðað hvernig inngrip var viðhaft og hvort að hegðun jókst eða ekki. Auk þess var skoðað hvort alhæfing var metin og hegðun viðhélst yfir tíma. Öll inngripin í rannsóknunum sýndu aukningu í hegðun. Niðurstöður sýndu að mörg inngrip koma til greina sem auka félagfærni einhverfra.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis examines the possibilities in enhancing initiative behaviour in the social interaction of autistic children. According to research, an early intensive behavioural intervention improves communication skills of these children. The thesis looks at research conducted in the years between 1998 to 2012, and uses the Web of Science database. It fulfils certain paradigms, such as the age of participants, research design, independent and dependent variables, generalisation and behaviour maintainance. The age of participants could not exceed 15 years and analysis was determined by the autism spectrum. First search returned 274 articles and 11 were selected. The thesis looks into how the intervention was conducted and its behavioural success; also, whether the generalisation was assessed and if the requested behaviour was maintained over time. All researched intervention methods resulted in behavioural increase. Results conclude that various interventions are effective in increasing social skills of autistic children.

Samþykkt: 
  • 3.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15395


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A.-Ritgerð.pdf248.26 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna