is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15445

Titill: 
  • Ímynd kvenna í valdastöðum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í sögulegu tilliti hafa karlmenn jafnan gegnt valdastöðum meðan tiltölulega skammt er síðan konur fóru að gegna sömu stöðum. Þar af leiðandi vaknar sú spurning hvort að það form sem við tengjum við vald, traust og ábyrgð, eigi við um karlmannlegt útlit? Er þá kvenleiki og kynþokki fullkomlega bannaður? Eru gerðar meiri og ríkari kröfur til kvenna þegar að það kemur að útliti og umhirðu?
    Í ritgerðinni er litið yfir sögu kvenna í stjórnmálum og litið er á þær breyttu áherslur sama hafa orðið. Með aukna kynjahlutfalli á atvinnumarkaðnum hefur orðið breytting á klæðaburði kvenna. Þær finna sig ekki lengur knúnar til þess að blandast í fyrrum karllæg umhverfi en með viss frjáleika skapast aukin áhætta á því stíga feilspor og erfitt er að vita hvað telst vera viðeigandi og hvað ekki.

Samþykkt: 
  • 4.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15445


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ímynd kvenna í valdastöðum.pdf1.64 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna