Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15480
ESB-dómstólnum er fengið vald til þess að útkljá viss álitaefni varðandi túlkun og gildi ESB réttar sem upp koma við meðferð dómsmála, í dómstólum aðildarríkjanna, með forúrskurði. Heimild ESB-dómstólsins til þess að kveða upp forúrskurði er að finna í 267. gr. sáttmálans um framkvæmd Evrópusambandsins. Dómstólum
aðildarríkjanna er ávallt heimilt að vísa álitaefnum varðandi túlkun og gildi ESB réttar til ESB-dómstólsins en aftur á móti er þeim það skylt undir tilteknum kringumstæðum. Einnig er mikilvægt að hafa í huga að viðkomandi dómstóll aðildarríkis er bundinn af niðurstöðu ESB-dómstólsins. Því getur forúrskurður haft úrslitaáhrif fyrir málið í aðildarríkinu. Tilgangurinn með forúrskurði er að einn og sami aðili túlki ESB rétt eða segi fyrir um gildi tiltekinnar réttarheimildar. Með þessu er verið að stuðla að samræmingu og réttareiningu í aðildarríkjum ESB. EFTA dómstóllinn hefur sambærilegt úrræði en hann hefur heimild til þess að veita ráðgefandi álit um túlkun EES samningsins samkvæmt 34. gr. samnings um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls. Ákvæðið um ráðgefandi álit hefur 267. gr. sáttmálans um framkvæmd Evrópusambandsinss. um samræmda beitingu og skýringu EES reglna í EFTA ríkjunum. Hins vegar má telja að ráðgefandi álit sé takmarkaðra en forúrskurður á ýmsan hátt. Þrátt fyrir það má telja að ráðgefandi álit EFTA dómstólsins sé meira en lögfræðilegar álitsgerðir sama hvort litið er til lagalegs hlutverks eða afleiðinga þess að frá þeim sé vikið. Ráðgefandi álit hefur fólgið í sér boðvald og stofnar þar af leiðandi til ákveðinnar skyldu þess dómstóls sem óskaði eftir álitinu.
EU Court have the authority to resolve certain issues relating to the interpretation and effect of EU law that arise in administration of justice in the courts of the Member States with preliminary ruling. The Court's authority to issue a preliminary ruling is found in Article 267 of the Treaty on the Functioning of the European Union. Courts in Member States can always refer issues relating to the interpretation and effect of EU law to the EU Court, but under certain circumstances they are required to do so. It is also important to point out that the Courts in Member States are bound by the outcome of the EU Court. The preliminary ruling can be decisive for the issue in the Member State. The purpose of preliminary ruling is that one and the same person
interprets EU law, or say about the value of certain legal authorization, with this being contributed to coordination and harmonization in the EU Member States. EFTA Court has similar provision but EFTA Court has the authority to give advisory
opinions on the interpretation on the EEA Agreement according to Article 34 of the ESA/Court Agreement. The provision for an advisory opinion has Article 267 of the Treaty on the Functioning of the European Union as a model and is aiming at the same goal i.e. coordinate effect and interpretation of EEA rules in the EFTA States. However, the advisory opinion is more limited than preliminary rulings in several ways. Despite that, it seems that the advisory opinions of EFTA Court are more than legal opinions, whether it regards the legal role or consequences that may result from them. Advisory opinion has been given an authority and because of that they have a particular duty to the court that requesting the opinion.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi_.pdf | 377,26 kB | Lokaður til...24.12.2133 | Heildartexti | ||
Efnisyfirlit.pdf | 32,81 kB | Opinn | Efnisyfirlit | Skoða/Opna | |
Forsíða.pdf | 84,04 kB | Lokaður til...24.12.2133 | Forsíða | ||
Heimildaskrá.pdf | 121,42 kB | Opinn | Heimildaskrá | Skoða/Opna |