is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15489

Titill: 
  • Hey strákar, eigið þið alla þessa list?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari hugleiðingu verður fjallað um femínískt leikhús. Farið verður yfir það hvað það er og bæði form þess og efnistök verða skoðuð og lauslega verður farið yfir sögu þess og þróun. Einnig verður fjallað um það hvernig hægt sé að nýta þetta form til samfélagslegra framfara og hvers vegna einmitt þetta form er vel til þess fallið að nýta í slíkum tilgangi. Þá verður femínískt leikhús borið saman við kvennaleikhús og það skoðað, hvort og þá hvaða hlutverk kvennalist hefur innan jafnréttisbaráttunar. Eins verður skoðað hvað karlalist sé og hvort hún sé yfirhöfuð til og þá hvort öll list sé hreinlega karlalist. Í hugleiðingunni verður sett spurningamerki við þá list sem felur í sér stöðnun og byggð er á niðrandi staðalímyndunum um konur. Í ritgerðinni verða færð rök fyrir því hvers vegna femínískt leikhús getur verið mikilvægt verkfæri í þeirri baráttu sem nauðsynleg er til að tryggja öllum kynjum jöfn tækifæri. Eins verður farið yfir helstu hindranir sem virðast liggja á vegi femínískra listamanna og þann ótta sem kann að vera við það að taka á sig pólítískan stimpil í listsköpun.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15489


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hey strákar, eigið þið alla þessa list?.pdf264,45 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna