en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/1549

Title: 
 • is Rannsókn á talmáli unglinga : slanguryrði og aðkomuorð
Abstract: 
 • is

  Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvort unglingar noti slangurorð og slettur mikið í talmáli sínu. Tekin voru viðtöl við sex nemendur, þrjá stráka og þrjár stelpur, í 8. bekk í einum af grunnskólum landsins. Eigindleg rannsóknaraðferð var notuð, þar sem það hentar vel rannsókn sem þessari. Stuðst var við opinn spurningarlista þannig að viðmælendur gátu tjáð sig nokkuð frjálslega um umræðuefnið en þó innan þess ramma sem rannsakandi setti.
  Niðurstöður sýndu að lítið er um erlendar slettur í unglingamáli en kom þó ýmislegt annað áhugavert í ljós hvað varðar orðmyndun, tónfall og framburð viðmælanda. Draga mátti þær ályktanir að unglingar nota almennt ekki mikið af slettum í talmáli sínu en vert var að skoða aðra þætti talsmáls þeirra, það er orðmyndun, tónfall og framburð.
  Lykilorð: Talmál unglinga.

Description: 
 • is Grunnskólabraut
Accepted: 
 • Jul 3, 2008
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/1549


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
(Microsoft Word - lok.pdf320.64 kBOpenHeildartextiPDFView/Open