is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15504

Titill: 
  • Getur letur borið einkenni þjóðar?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Leturgerðir hafa verið til allt frá öróvi alda og hefur þróun þeirra verið allt frá myndum/táknum yfir í bókstafi. Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að rannsaka hvort letur gæti einkennt þjóð. Farið er í gegnum merkingu orðanna þjóð og þjóðareinkenni. Skýrsla forsætisráðuneytis Íslands um ímynd Íslands er skoðuð, en í skýrslunni er talað um þjóðareinkenni Íslands og hvaða einkenni þjóðin ætti að samsama sig við. Uppruni og þróun leturs er skoðað, horft verður tilbaka og þróun stafrófsins einnig skoðað. Stuttlega er farið yfir formfræðina og sýnt fram á mikilvægi hennar við hönnun á letri. Í lok ritgerðinnar eru sex leturgerðir skoðaðar, þrjár letur¬gerðir sem sérstaklega eru hannaðar til að vera einkennandi fyrir ákveðin viðfangsefni og hinar þrjár sem hafa með tímanum orðið partur af menningarsögu þjóða án þess að vera hannaðar með þeim tilgangi í upphafi. Ef hanna á letur sem á að einkenna ákveðna þjóða er erfitt að fá alla til upplifa letrið á réttan hátt og er það þá aðallega skynjun manna á letrinu sem getur verið mismunandi. Letur getur þó orðið ein¬kennandi fyrir þjóð með tímanum og sögulegum gildum.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15504


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð.pdf2.14 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna