is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15514

Titill: 
  • Beethoven og tæknikröfur píanósónötu nr 26. Les Adieux
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Beethoven byrjaði að semja píanósónöturnar árið 1795 og lauk við þær árið 1822. Þær eru eitt helsta tæknikröfu og túlkunarverk sem píanóleikarar geta tekist á við. Fleiri helstu verk sem hann samdi fyrir píanó eru píanókonsertarnir 5. Í ritgerðinni mun ég fara yfir tæknikröfur og tækniatriði sem fylgja því að leika sónötuna í Es-dúr, op 81a Les Adieux, en ég hef unnið mikið með hana nýlega. Þessi sónata er bæði erfið á tæknilegan hátt og túlkunarlega. Í niðurstöðunni komst ég að því að mjög miklar tæknikröfur eru gerðar til flytjandans. Einnig eru vangaveltur um það hvort að heyrnarleysið hafi haft áhrif á þessa gífurlegu tækni sem Beethoven hafði í þessari sónötu, en hann hafði misst megnið af heyrninni þegar hann samdi sónötuna.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15514


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerð beethoven og tæknikröfur les Adieux Elín Arnardóttir.pdf617.52 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna