Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15525
Hér mun ég fjalla um það sem vekur áhuga minn. Það sem dregur upp forvitnina, lítil augnablik sem eru viðkvæm og stórar merkilegar uppgötvanir. Ég skoða hvað forvitni og rannsókn er, hvernig það er mismunandi. Ég tala um líkama og hvernig ég nota hann til listsköpunar, hvernig ‘hreyfing’ lýsir öllu sem ég fæst við og hvað það er sem ég fylgist með. Ég skoða skynjun og hvernig ég reyni að ímynda mér nýjar skynjanir en einnig fólk sem skynjar á einhvern annann hátt en venjulega. Ég fer inná tíma og hvað hann er sem og hvernig þær allar þessar pælingar leita í verk mín. Ég kanna allt frá heiminum til listamannsins, sem eru einmitt fyrsta og síðasta orð ritgerðarinnar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
gaumgaefninetskil.pdf | 20.58 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |