is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild > Lokaritgerðir (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15526

Titill: 
  • Andríki sköpunar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hér mun ég fjalla um hvað það er sem hefur megináhrif á listsköpun mína. Spurningum er varpað fram um tilgang og uppsprettu. Um þann anda sem leikur um og yfir og allt um kring. Ég reyni að rekja það hvernig saga listar og trúar ganga saman allt frá upphafi mannsandans fram til 20. aldar. Þá kynni ég til sögunnar hugmyndir heimspekinga 19. aldar um trú og list. Verkum mínum eru gerð skil innan þessa hugmynda auk þess sem þau eru borin saman við verk annarra myndlistarmanna.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15526


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAkatrinLokaritgerd.pdf2.35 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna