is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15528

Titill: 
  • Að teikna hljóð og hluti
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ég byrja á því að fjalla almennt um teikningu og segi frá hugmyndum um hvað í henni felst. Ég ber hana saman við ritmálið og ræði hvernig hún er notuð til tjáningar. Því næst fjalla ég nokkuð um teikningar eftir listamennina Arshile Gorky og Philip Guston og tengi þær við mínar eigin. Ég fjalla um teikningar sem bera þess merki að vera sprottnar úr ímyndunaraflinu frekar en að vera skrásetningar á hlutunum í kring um okkur. Í framhaldi af því velti ég fyrir mér hvernig hljóð er teiknað og fjalla um listaverk eftir mig og aðra, þar sem það er reynt. Ég fjalla um verk eftir sjálfan mig og tengi það við tilraunir og hugmyndir listamanna um hljóð og hljóðfæri og verk eftir listamanninn Luigi Russolo þar sem myndefnið er hljóð eða tónlist. Að lokum fjalla ég um hvernig teikning hefur verið notuð til þess að stjórna hljóði, fólk sem nýtti sér teikningu í þeim tilgangi og tæki þeirra og tól.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15528


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Að teikna hljóð og hluti.pdf16.84 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna