en English is Íslenska

Thesis Iceland Academy of the Arts > Myndlistardeild > Lokaritgerðir (BA) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/15529

Title: 
  • is Ó/eðlilegt
Submitted: 
  • January 2013
Abstract: 
  • is

    Alla tíð hef ég haft óstjórnlega þörf fyrir að breyta því sem ég hef fyrir augunum. Umbreyta því og sjá hvað gerist, taka í sundur og þvinga aftur saman svo úr verður eitthvað bjagað, jafnvel afmyndað. Ég veit hvað ég vil fá út úr höndum mínum og höfði. Brjóta reglur og reyna á þolmörk hugans. Hversu langt kemst ég með að breyta því eðlilega áður en það verður of óraunverulegt? Með myndbandsupptökum og eftirvinnsluforritum má byggja þennan hugarheim minn. Ég hef aflað mér þekkingar sem gerir mér kleift að taka það sem ber fyrir augu í daglegu lífi og móta það upp á nýtt. Sá heimur þarf ekki að styðjast við hversdagsleg lögmál - þar kviknar í himninum ef mig langar að kveikja í honum. Ég reyni að fást við atburði og fyrirbæri sem eru á mörkum tveggja heima. Annars vegar þess heims sem ég sé og hins vegar þess sem ég sé fyrir mér í listsköpun minni.

Accepted: 
  • Jun 5, 2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15529


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA-ritgerð.pdf16.8 MBOpenMeginmálPDFView/Open