is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15533

Titill: 
 • Stökkið snerting líkami : endurskoðun
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Ég klippi hár og móta hvern lið og lokk og hárstrý sem liggur, ég legg það.
  Eins og að elda. Loka augunum, teymandi hugann á braut.
  Hreyfandi útlimi, blanda bragð í munninum.
  Í gegnum lokaðar varir, ég blandast þér tími, sem líður hjá.
  Þögnin.
  Og sköpunin, listin í lífinu, sefur aldrei hundrað ár.
  -þó dreymi hana nátthrafna, fjórbura, fimm eða fleiri.
  Er minning sem grákkast við ennið, enn veltandi steinum við lendur sér?
  Og deigið sem sagan spann.
  Gleymdist í ofninum, kámugt og þvegið.
  Hvítþvegið, svartþvegið, uppþvegið, uppspunnið.
  Upptýndar martraðir, gleymdar, þær dvelja í klettum og klofna í heiminn.
  Sem martröð hún vex svo rituð í steininn.
  -Við klettinn drýpur blátt blóð úr hvítum kjól.
  Er minning mín uppspuni?
  Upp streyma árnar.

Samþykkt: 
 • 5.6.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15533


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ritgerd.pdf8.27 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna