is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Söguþing Sagnfræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15595

Titill: 
 • Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum
Útgáfa: 
 • Júní 2012
Útdráttur: 
 • Hér eru bornar saman minnihlutastjórnir, annars vegar á Íslandi (aðallega frá 1927) og hins vegar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð (aðallega frá 1950). Þótt minnihlutastjórnir séu miklu algengari á Norðurlöndum, þar sem jafnframt ríkir samráðshefð stjórnmálaflokka ólík íslensku átakahefðinni, er dregið í efa að þar sé beint eða einfalt orsakasamband á milli.
  Lykilorð: Minnihlutastjórnir Átakahefð í stjórnmálum

 • Útdráttur er á ensku

  A comparison between Iceland, with its strong tradition of majority coalitions and adversarial politics, and, on the other hand, Denmark, Norway and Sweden with their almost perpetual minority governments and more conciliatory politics, fails to confirm a simple causal link between the two contrasts of minority/majority and adversarial/conciliatory.
  Keywords: Minority government Adversarial politics

Birtist í: 
 • Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
Athugasemdir: 
 • Ritrýnd grein
Samþykkt: 
 • 6.6.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15595


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum.pdf161.21 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna