Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15596
Vegna aðfanga Willards Fiskes á íslensku prentefni skrifuðu Íslendingar honum frá fjölmörgum stöðum. Má nefna Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólm, Uppsali og Flórens en bréfin enduðu loks til varðveislu í Íþöku í New York fylki. Svarbréfin eru á jafnmörgum stöðum. Íslendingarnir skrifuðu um margt fleira en bækur. Bréfasafnið inniheldur mikla menningarsögu.
Lykilorð: Bóksaga, menningarsaga
Willard Fiske collected all Icelandic, printed material and because of that there is a great corresponding from Icelanders in Reykjavik, Copenhagen, Stockholm, Uppsala and Florens kept in Ithaca, State of New York. The Icelanders wrote about much more than books so in the papers is a great deal concerning cultural history.
Keywords: Book history, cultural history
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Mikilvægi sendibréfa sem heimilda.pdf | 162,17 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |