is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Söguþing Sagnfræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15614

Titill: 
 • Skjalasafn lénsmanns á Bessastöðum 1552–1682
Útgáfa: 
 • Júní 2012
Útdráttur: 
 • Vegna aukinna afskipta konungs eftir siðaskipti af stjórnsýslu í léninu Íslandi myndast skjalasafn lénsmanna á Bessastöðum. Í greininni verður leitast við að rekja tilurð safnsins og vöxt þess í tengslum við aukna stjórnsýslu. Elsta heimild um það er frá árinu 1553 og elsta skjalið sem varðveist hefur úr safninu er staðfesting konungs á Stóradómi 1565. Safnið hefur ekki varðveist sem heild og eru skjöl úr því nú dreifð í ýmsum skjalasöfnum.
  Efnisorð: Bessastaðir, skjalasafn, lénsmaður, stjórnsýsla.

 • Útdráttur er á ensku

  After the Reformation the Danish King’s intervention of administration of Iceland increased considerably. Because of this increased intervention, archives of the King’s vassals gradually emerged at Bessastadir. In my talk I will try to explain the creation of the vassals archives at Bessastadir and how its growth was the consequence of an expanding administration in Iceland. The oldest source of this dates back to 1553 and the oldest document preserved in these archives is the King‘s confirmation of The great edict (Stóridómur) of 1565. This archive has not been preserved as a whole and records belonging to it are scattered across various archives.
  Keywords: Bessastaðir, archives, vassal, administration.

Birtist í: 
 • Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
Athugasemdir: 
 • Ritrýnd grein
Samþykkt: 
 • 7.6.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15614


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skjalasafn lénsmanns á Bessastöðum 1552.pdf363.73 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna