is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15646

Titill: 
  • Tónsmíðar með færanlegum einingum
  • Titill er á ensku Modular Composition
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerðin fjallar um tónsmíðar með færanlegum einingum, þ.e. tónsmíð sem er byggð úr fyrirfram ákveðnum einingum sem er hægt að setja saman á mismunandi vegu. Hugmyndin um færanlegar einingar er m.a. skoðuð í ljósi hönnunar, arkítektúrs, myndlistar og ljóðlistar og yfirfræð á tónlist. Skoðað er hvernig færanlegar einingar eru notaðar í nokkrum tónverkum um miðbik 20. aldarainnar þar sem gerðar eru tilraunir til yfirgefa hinn hefðbundna línulega tíma og unnið í opnu formi. Einnig er skoðað hvernig gagnvirk tölvuleikjatónlist notar færanlegar einingar til að elta atburðarás tölvuleikja. Þegar sú aðferðafræði er sett í samhengi við hugmyndir framsækinna tónskálda á borð við Karlheinz Stockhausen, Earle Brown og John Cage myndast ný nálgun á tónsmíðar í opnu formi og gangvirkum miðlum.

Samþykkt: 
  • 7.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15646


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Úlfur Eldjárn - B.A. ritgerð 2013.pdf559.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna