Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15659
Með aðferðum þróunarfræði er hægt að varpa ljósi á þá sérvisku sagnfræðinga að forðast almenn lögmál. Sögur og sagnir geta haft mismunandi hlutverk fyrir einstaklinga og hópa. Sum þessara hlutverka fara illa saman en tilraunir sagnfræðinga til að sætta þau skýra e.t.v. lögmálsfælnina.
Lykilorð: Lögmál, aðferðafræði, þróunarfræði, sögur
An evolutionary approach can help illuminate the historian’s aversion to general principles. Stories can have diverse functions for individuals and groups. Some of these functions contradict each other but attempts to reconcile them may explain why historians avoid general principles.
Keywords: General principles, methodology, evolution Stories
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Af hverju er sagnfræðin svona skrítin.pdf | 181,62 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |