is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15727

Titill: 
  • Saltfiskverkun sem eingöngu kaupir fisk á fiskmarkaði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Megin spurningin er sú hvort það sé rekstrargrundvöllur fyrir því að reka fiskvinnslufyrirtæki á Íslandi sem eingöngu kaupir fisk á fiskmarkaði til framleiðslu á flöttum saltfiski.
    Verkefnið er greining á viðskiptahugmynd um rekstur saltfiskverkunar sem eingöngu kaupir þorsk á fiskmarkaði á Íslandi.
    Til að greina viðskiptahugmyndina enn frekar niður var reynt að svara undirspurningum. Þær undirspurningar sem hafðar voru til hliðsjónar við gerð verkefnis eru eftirfarandi:
    • Hvernig er framboð og eftirspurn á saltfiski á helstu mörkuðum?
    • Hvernig er verðmyndun á fiskmarkaði?
    • Hvernig eru gengisáhrif íslensku krónunnar á verðmæti framleiðslu?
    • Hver er áætlaður stofnkostnaður við viðskiptahugmynd?
    • Hver er ætluð arðsemi?
    Í niðurstöðum og samantekt er farið yfir helstu þætti sem komu fram við greiningu gagna og hagnýtt gildi rökstudd.
    Greining viðskiptahugmyndar leiðir höfund til frekari skoðunar á viðskiptahugmynd og ef samningar nást við kaupendur á hagstæðum jöfnunarverðum þá mun viðskiptahugmynd verða að raunveruleika.
    Lykilorð: Fiskmarkaður, markaðsgreining, saltfiskur, verðnæmi, viðskipaáætlun.

  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of this essay to explore if it is profitable to buy cod at Icelandic fish market to produce bacalao to export to market’s in southern Europe. The aim of the project is to evaluate the efficiency of the business plan. In this business plan, the investment cost and the risk factors are minimized to try to get the best results. The findings indicate that the business will be profitable after the first year of operating, but the purchase and the export prices are very sensitive for profits results.
    The sub-questions that were taken into consideration in the preparation of the project are as follows:
    • How is the supply and demand of bacalao in major markets?
    • How is the price formation of the fish market?
    • How is the exchange effect of the Icelandic currency by production values?
    • What is the estimated investment cost of business plan?
    • What is the estimated return.
    Keywords: business plan, bacalao, fish market, market analysis, price sensitivity.

Samþykkt: 
  • 12.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15727


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bs ritgerd Ólafur Arnarsson vor 2013.pdf782.01 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna