is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15743

Titill: 
 • Hliðar saman hliðar : hagnýt viðmið skíðasvæða
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Markmið þess verkefnis er að skoða og bera saman rekstrarlega tölfræði mismunandi skíðasvæða á Íslandi og Kanada. Skíðasvæða þjónustan er mjög lítil í samanburði við aðra þjónustu. Talið er að rúmlega 2000 skíðasvæði séu í rekstri um allan heim (Vanant, 2012 bls.8) Það er því mikilvægt að geta borið slíkar tölur saman.
  Í fyrsta hluta er farið í gegnum fræðilega þáttinn er tengist hagnýtum viðmiðum. Svo er farið yfir upphaf skíðasvæða og í framhaldi er saga íslenskra skíðasvæða rakinn allt þar til dagsins í dag. Þar á eftir er gert grein fyrir Hlíðarfjalli sem og Marble Mountain sem er sambærilegt skíðasvæði á Nýfundnalandi í Kanada.
  Þar á eftir eru hinar ýmsu kennitölur skoðaðar með tilliti til samanburðar við meðalstór skíðasvæði þar sem öll skíðasvæðin eru borin saman. Einnig er Hlíðarfjall og Marble Mountain skoðuð nánar og þau borin saman. Að lokum eru niðurstöðunum velt upp í niðurstöðukafla.
  • Lykilorð
  • Hagnýt viðmið,
  • framþróun,
  • styrkleikar,
  • veikleikar
  • tækifæri

Samþykkt: 
 • 12.6.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15743


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hliðar saman hliðar.pdf1.01 MBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna