is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15745

Titill: 
  • Miðjanes ehf. : arðsemismat
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari skýrslu er gert arðsemismat á þeim fjárfestingum sem meðalstórt kúabú á Vestfjörðum þarf að gera til að auka framleiðslugetu sína. Gert er ráð fyrir því að byggja þurfi fjós, kaupa tvær jarðir, kaupa greiðslumark og mjólkurkýr.
    Fjallað er fræðilega um stöðu og umhverfi mjólkurframleiðenda á Íslandi, þróun mjólkurframleiðslu og um mjaltaþjónafjós. Einnig er fjallað um hvaða tækjakost bú af þessari stærðargráðu þarf að eiga eða hafa aðgang að, hversu stórt landsvæði það þarf að eiga og allt sem til þarf svo að rekstur þess sé mögulegur.
    Í útreikningum er fjallað fræðilega um þær aðferðir sem notaðar eru í arðsemismatinu um leið og þær koma fram. Niðurstöður eru útskýrðar jafnóðum og þær birtast en eru svo teknar saman í lokin. Þau tæki sem notuð eru við arðsemismatið eru WACC, NPV, IRR og næmnigreining.
    Gerðir voru þrenns konar útreikningar, gerðir eru útreikningar fyrir Miðjanes ehf. eins og það snýr að þeim. Til að gera verkefnið almennara eru svo gerðir útreikningar þar sem gert er ráð fyrir að Miðjanes ehf. eigi jarðirnar sem þarf að kaupa þannig að framlag eiganda er mun hærra í fjárfestingunum. Að lokum eru allar aukatekjur sem Miðjanes ehf. hefur teknar út úr útreikningunum þannig að einungis er gert ráð fyrir hefðbundnum búgreinatekjum.
    Í stuttu máli má segja að niðurstaðan hafi verið mjög jákvæð í dæmi A en það kemur vel út í öllum útreikningum. Arðsemin er neikvæð í dæmi B í öllum útreikningum en það munar samt ekki miklu og þyrfti ekki mikið að breytast til að hún yrði jákvæð samkvæmt næmnigreiningunni. Niðurstaðan í dæmi C er jákvæð en ekki má mikið útaf bregða til að það breytist samkvæmt næmnigreiningunni.

  • Útdráttur er á ensku

    In this report the author calculates the profitability of investments that an average dairy farm needs to make to increase its production capacity. The prerequisites are that in the beginning the investor has to build a cowshead, buy two farms, buy a milking quota and dairy cows. The author discusses theoretically about the status and the enviroment in the Icelandic dairy industry, milking barns as well as talking about what kind of devices farms of this magnitude need to have to be able to run itself. The calculations are discussed theoretically as soon as they occur. The results are explained as soon as they appear and are summarized in the end. The tools used in this report are WACC,
    NPV, IRR and sensitivity analysis. In the report there are done three kinds of calculations. Calculations are made for Miðjanes Pvt like it stands. Then there are made calculations don’t need to buy the farms and the owner contribution is higher in the investment. Finally all the extra income has been taken out of the calculations so there are only used the traditional farming income. The final results are that the outcome is positive for example A in all calculations. Profitability is negative in example B in all calculations but it would not take much to change it to be positive according to sensitivity analysis. The result in example C is positive but it is very sensitive to changes in income an expenses according to the sensitivity analysis.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til 17.5.2050.
Samþykkt: 
  • 12.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15745


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Miðjanes - arðsemismat klárt 2.pdf646,1 kBLokaður til...17.05.2050PDF