Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15857
Þessi grein er innlegg í umræðu um stöðu og fyrirkomulag íslenskra opinberra háskóla og einkaháskóla. Hún varpar ljósi bæði á hugtök og hugmyndirsem tengjast umræðu um opinbera háskóla og einkaháskóla. Stjórnvöld geta metið stefnumörkun sína um háskóla til skemmri eða lengri tíma í ljósi þessarar rannsóknar. Lagt er til að í stað þess að deila um heitið sem rekstrarforminu er gefið eða hvort einkarekstur sé betri eða lakari en opinber rekstur verði í umræðu um skipan háskólarekstursstuðst við þau hlutbundnu viðmið sem notuð eru í greininni. Þannig verði umræðan gagnsærri og skilmerkilegri. greinin nýtist þannig bæði stjórnvöldum og öðrum þeim sem taka þátt í umræðu um skipan háskólamála.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
GydaJ-JTJ-HvertErEgnarhaldsformNorrHaskola.pdf | 325,04 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |