is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15885

Titill: 
  • Komdu að leika! : leikræn tjáning sem kennsluaðferð í leikskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru skoðaðar hugmyndir fræðimanna um leik og þroska barna fyrstu árin. Leikurinn sjálfur er skoðaður með barnið efst á baugi sem og aðferðir leikrænnar tjáningar út frá hugmyndafræði nokkurra frumkvöðla og hugmyndasmiða á því sviði. Mismunandi aðferðir til leiks eru kannaðar, annars vegar þær sem algengt er að nota í leikskólum og hins vegar leikræn tjáning sem hefur verið notuð sem kennsluaðferð í grunnskólum. Höfundur rýnir í bókina Improving your primary school through drama sem fjallar um leikræna tjáningu fyrir grunnskólanema. Hann setur síðan fram hugmyndir hvernig mætti laga leikrænu aðferðirnar sem þar voru notaðar að getu leikskólabarna. Markmiðið er að sýna fram á það hvernig leikskólakennarar geta nýtt leikræna tjáningu til þess að efla nám og þroska ungra barna.

Samþykkt: 
  • 26.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15885


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Komdu.ad.leika.pdf2.75 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna