Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15936
Ég held að það sé gagnlegt nú – þegar sumir halda að samningu nýrrar stjórnarskrár sé að mestu lokið en aðrir að hún sé rétt að byrja – að reyna að rifja upp hvaða rök hafi staðið til þess að setja af stað vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar í kjölfar hrunsins 2008.
Vandinn er að engin samstaða er um það hvers vegna skyldi lagt í þetta ferðalag meðal þeirra sem yfirleitt töldu það æskilegt – sem voru langt frá því allir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
b.2012.8.2.1.pdf | 339.51 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |