Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/15977
Starfsmannasamtöl eru fastur liður í samskiptum starfsmanna og stjórnenda. Víða eru þau hluti af eðlilegum samskiptum og þau orðin hluti af kjarasamningum. Þessi grein fjallar um tilurð starfsmannasamtala, þróun, samsetningu og fyrirkomulag þeirra. Greint er frá kostum starfsmannasamtala fyrir starfsmenn og stjórnendur. Í þessari grein er lögð áhersla á starfsmannasamtöl innan opinbera geirans. Nokkrar íslenskar rannsóknir eru kynntar og gerð stutt grein fyrir helstu niðurstöðum þeirra.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
b.2013.9.1.1.pdf | 457.74 kB | Open | Heildartexti | View/Open |