is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15979

Titill: 
  • Áhugaverðu ljósi varpað á íslenska stjórnmálasögu
Útgáfa: 
  • Júní 2013
Útdráttur: 
  • Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi
    fram:
    “Vafalaust er túlkun höfundar á því efni sem fram kemur í langri bók talin umdeilanleg af einhverjum. Það er eðlilegt þar sem sjónarmið einstaklinga og sýn þeirra á menn og málefni eru mismunandi. Engu að síður er ritun bókarinnar „Íslenskir kommúnistar 1918-1998“ að mínu mati verðmætt innlegg í íslenska stjórnmálasögu sem varpar nýju ljósi á margt sem áður var hulið einföldum áhugamanni um íslensk stjórnmál.“

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9 (1), bls.1-7
ISSN: 
  • 1670-679X
Athugasemdir: 
  • Bókadómur
Samþykkt: 
  • 4.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15979


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
c.2013.9.1.1.pdf309.97 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna