is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15982

Titill: 
  • Vigtarsellustýring
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið mun ég vinna fyrir Sandblásturinn og
    Málhúðun á Akureyri. Verkefnið er að koma fyrir
    vigtarsellum í fjóra hlaupaketti sem hafa það
    hlutverk að dýfa stál í heitzinkun. Iðntölva mun
    taka við merkum frá vigtarsellunni, umbreyta því
    og sýna í aðgerðarskjá hvað hluturinn er þungur.
    Stýring verður í kringum vigtarselluna og
    hlaupakettina. Vigtað efni verður skráð í
    aðgerðarskjá. Gera þarf viðeigandi breytingar á
    raflögninni og teikna allt upp á nýtt.

Samþykkt: 
  • 4.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15982


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Vigtarsellustýring Lokaverkefni Skemman nemandi Björgvin Daði Sverrisson.pdf10,86 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna