Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15983
Við fyrstu skoðun á vatnsaflsvirkjun í ánni
Skálá, sem er í Sléttuhlíð í Skagafirði, kom í
ljós að um tvo kosti er að ræða.
Að virkja einungis fyrir eiganda Skálár, sem
rekur kúabú að Hrauni. þetta er tiltölulega lítil
virkjun eða um 30 kW.
Annar kostur er að virkja það rennsli, sem
mögulegt er, eða allt að 95 kW og þá í samstarfi
við fleiri aðila, sem reka búskap á næstu
jörðum. Að fá fleiri aðila til samstarfs og
orkukaupa álitum við betri kost en að framleiða
raforku til sölu inn á almennan markað
Verkefnið er að bera saman þessa tvo kosti með
tilliti til kostnaðar á orkueiningu í samanburði
við aðkeypta orku og möguleika á frekari þróun
virkjunarinnar og dreifingu orkunnar
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skálá - Forhönnun.pdf | 8.87 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |