Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15984
Verkefni þetta var unnið sem lokaverkefni í rafiðnfræði við Háskólann í Reykjavík. Iðntölvustýring fyrir setlaug var hönnuð með það að markmiði að hafa hana sem einfaldasta fyrir kaupanda og halda kostnaði í lágmarki. Ákveðið var að hanna heimasíðu sem tengd er við iðntölvu þar sem eigandi setlaugarinnar getur kveikt og slökkt á stýringunni og stillt hitastig setlaugarinnar. Boðin eru send með tæki sem tengt er í gegnum þráðlausan netsendi (wifi) svo sem snjallsíma, spjaldtölvu eða annars konar tölvubúnað.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Setlaugastýring.pdf | 21,77 MB | Lokaður til...23.12.2027 | Heildartexti |