is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15985

Titill: 
  • Álagsreglun rafbjögunarsíu
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið felur í sér hönnun og forritun iðntölvustýringar rafbjögunarsíu sem stýrist af álagi á viðkomandi rafkerfi.
    Stýringin samanstendur af iðntölvustýringu, litasnertiskjá, mælastöðvum og mælaferjöldum. Iðntölvustýringin mun regla þrepin í rafbjögunarsíunni eftir álagsmælingum frá mælastöðvum, ferjöldum eða blöndu af hvoru tveggja. Á snertiskjá verður sýnd staða, stjórn, stillingar, mælingar, viðvaranir og allt það sem viðkemur rafbjögunarsíunni.
    Jafnframt á að skila frágengnum kraft- og stýrirásateikningum.

Samþykkt: 
  • 4.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15985


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Álagsreglun_Rafbjögunarsíu.pdf2.45 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Viðauki_1_Teikningar.pdf888.13 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Viðauki_2_Stýring.pdf5.76 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna