is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15986

Titill: 
 • Almenn raflagnahönnun
Námsstig: 
 • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
 • Teiknað verður í Autocad, raflagnir í parhús við Fryggjarbrunn 17-19 í Úlfarársdal,Grafarvogi.Húsið er á þremur pöllum og er heildarstærð á hvoru húsi ca 220 fm eða samtals 440 fm.ekki er búið að byggja húsið en það er búið að hanna arkitekta teikningar og verkfræðiteikningar og á eingöngu eftir að hanna rafkerfið í húsið.
  Hugmyndin er að taka við raunverulegum teikningum frá arkitekt hússins og hanna frá grunni hefðbundna raflögn sem stenst kröfur og væntingar húsbyggjanda sem eru lágspenna ,smáspenna,velja lýsingarbúnað,raflagnaefni,stýringu fyrir gólfhita þar sem enginn ofnar eru í húsinu,leggja áherslu á möguleikum á sjónvarps dreyfingu í húsinu og gera samanburð á loftneti,ljósnet,ljósleiðara og internets.
  Raflagnateikningar
  Smáspennuteikningar
  Lampaplan,koma með tillögu að lömpum
  Gólfhitakerfi,vírað kerfi.
  Sjónvarps kerfi,samanburður
  Tölvu / internetskerfi,samanburður
  Verklýsing fyrir verkið,efnisval og kröfur
  Magnskrá fyrir húseiganda, til að bjóða út verkið

Samþykkt: 
 • 4.7.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15986


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Verkefni Sveinn-skemman.pdf3.23 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna