is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15996

Titill: 
 • Umbrotatímar
Útgáfa: 
 • Desember 2012
Útdráttur: 
 • Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
  „Undirliggjandi ádeilutónn fer ekki illa í bók sem spannar hinn örlagaríka áratug útrásar, ofþenslu og bankahruns. Þar er hið stóra viðfangsefni höfundanna sem þó má ekki valta yfir fjölbreytni hins fréttnæma mannlífs með öllum þess björtu og kátlegu hliðum og persónulegu hetju- og örlagasögum. Fjölbreytnin kemst vel til skila. Sömuleiðis þungi þeirrar öfugþróunar sem hrunið var hluti af.“

Birtist í: 
 • Stjórnmál og Stjórnsýsla, 2012, 8 (2), bls. 583-584
ISSN: 
 • 1670-679X
Athugasemdir: 
 • Bókardómur
Tengd vefslóð: 
 • http://www.stjornmalogstjornsysla.is
Samþykkt: 
 • 10.7.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/15996


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
c.2012.8.2.2.pdf55.02 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna