is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/15998

Titill: 
  • 23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá
Útgáfa: 
  • Desember 2012
Útdráttur: 
  • Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram:
    „Bók Ha-Joon Changs er fjörlega skrifuð, þótt hann sé mjög ósanngjarn í garð kapítalisma, og margt er þar skarplega athugað … Ég hef hér aðeins skoðað nokkur atriði af þeim fjölmörgu, sem Chang nefnir, en stuðningsmenn hins frjálsa markaðar eiga vissulega að spreyta sig á að svara honum, þótt segja megi um bók hans: Það, sem er nýtt þar, er ekki gott, og það, sem er gott þar, er ekki nýtt.“

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 2012, 8 (2), bls. 603-608
ISSN: 
  • 1670-679X
Athugasemdir: 
  • Bókardómur
Samþykkt: 
  • 10.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15998


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
c.2012.8.2.8.pdf97,14 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna