is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16032

Titill: 
 • Boðhlaup kynslóðanna
 • Titill er á ensku The generational relay race
Útgáfa: 
 • Júní 2013
Útdráttur: 
 • Grein þessi fjallar um þróun einkaneyslu, samneyslu, þjóðar- og landsframleiðslu og eignir Íslendinga frá árinu 1870 og til vorra daga auk þess að spá líklegri þróun 50 ár fram í tímann. Í ljós kemur að því síðar sem fólk fæðist á þeim tíma sem skoðaður er þeim mun meiri verður neysla þeirra að jafnaði. Mjög mikill munur er á neyslu einstakra kynslóða framan af tímabilinu. Hann fer síðan minnkandi en er þó áfram talsverður. Þannig geta börn fædd árið 2010 vænst þess að samanlögð einkaneysla þeirra alla ævina verði um 22% meiri en foreldranna og samneysla 78% meiri. Bæði einkaneysla og samneysla hafa aukist verulega frá einni kynslóð til annarrar en þó samneysla hlutfallslega meira. Í greininni er jafnframt lagt mat á verðmæti íslenska hagkerfisins í ljósi framleiðslugetu þess og er niðurstaðan um 51.100 milljarðar árið 2011. Það er sextugföldun frá árinu 1870.

 • Útdráttur er á ensku

  This article analyzes the development of private consumption, public consumption, national and domestic product in Iceland from 1870 to present times and projects likely changes for the next 50 years. It is established that the later people are born during this period the greater will their consumption be on average. The difference from one generation to the next is very large in the early part of the period analyzed here. It has since shrunk but is still substantial. Children born in the year 2010 can expect that their lifetime private consumption will be 22% larger than their parents and their consumption of public goods 78% larger. Both private and public consumption have increased substantially from one generation to the next but public consumption has grown faster. The article also estimates the value of the Icelandic economy based on its ability to create goods and services and finds that it was 51.100 billion ISK in the year 2011. That is sixty times greater than in the year 1870.

Birtist í: 
 • Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9 (1), bls. 21-51
ISSN: 
 • 1670-679X
Athugasemdir: 
 • Fræðigrein
Samþykkt: 
 • 16.7.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/16032


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
a.2013.9.1.2.pdf1.56 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna