Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16080
Verkefnið snýr að hönnun á breytingum og viðbyggingu við félagsheimili á Hellissandi sem ekki hefur verið nýtt til fulls undanfarin ár.
Hugmyndin gengur út á að breyta starfsemi hússins í ráðstefnuhótel með viðbyggðri herbergjaálmu. Breytingar á innra skipulagi félagsheimilisins snúa einkum að uppfyllingu núgildandi laga og reglugerða og að uppfylla þarfir breytts reksturs.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BF_LOK_1020_Kristinn_Jonsson_100179-3269.pdf | 17.48 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |