Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/16081
Lokaverkefni þetta snýst um að klára hönnun skólabyggingu sem tók þátt í samkeppni árið 2012. Í því felst að klára frumhönnun, byggingarnefndarsett, vinnuteikningar ásamt útboðs-, verklýsingum, kostnaðar-, hönnunaráætlun og fleiru.
Byggingin er rúmlega 4200 m2, klædd með skúffugleri. Þak byggingarinnar er viðsnúið með grúss.
Allar teikningar voru teiknaðar á Revit Architecture 2013.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverk_SVF_Teikningar.pdf | 9,29 MB | Opinn | Aðaluppdrættir og verkteikningar | Skoða/Opna | |
Lokverk_SVF_Skýrsla.pdf | 26,99 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |